HoloPro


HoloPro vid myndHoloPro opnar leið til að varpa lifandi mynd á gler í dagsbirtu, en halda í gagnsæið.

Einfalt að breyta búðarglugga í upplýsingaskjá.

 

HoloPro grípur athygli vegfarenda, og dregur þá að glugganum þínum.

 

HoloPro skjáirnir eru einnig fáanlegir sem snertiskjáir.

Það er gagnsæ gagnvirkni.

 

 

Sérstök filma er límd milli tveggja glerja.  Þessi filma er þeim eiginleikum gædd, að endurvarpa ljósi frá

einungis einni átt.

Því getur t.d. sólarljós skinið beint í gegnum skjáinn, án þess að hafa áhrif á myndina.

Skjávarpinn sem notaður er með HoloPro skjánum, þarf að sjálfsögðu að vera í samræmi við birtustigið í umhverfinu.

 

Hafðu samband fyrir ítarlegri upplýsingar.