Digisign skjáumsjónarkerfi

DigiSign er skjáumsjónarkerfi sem gerir notandanum kleift að útbúa sinn eigin myndræna upplýsingaskjá.

Rauntímaupplýsingingar sem eru í boði á netinu, svo sem veður, fréttir og fleira.  Hægt er að ná í upplýsingar frá samskpitamiðlum eins og Facebook, Instagram, Twitter og hinum ýmsu þjónustum Google.  Þessu er raðað inn í ramma sem þú hannar eftir þínu höfði sem síðan endurnýjast sjálfkrafa.

Í grunninn er hugbúnaðurinn notendavænn og aðgengilegur fyrir flest okkar sem erum vön að sveifla mús um skjáinn.

En það eru einnig eru margir möguleikar fyrir þá sem vilja forrita/sérhanna sína meða notkun á   xml,  JavaScript

DigiSign hugbúnaðurinn er notendavænn, og kennslumyndbönd eru hér á vefsvæðinu.

Það er mjög gott að horfa á fyrstu myndböndin til að komast af stað.

Að sjálfsögðu bjóðum við upp á þá þjónustu að hugsa um skiltin þín frá a til ö.  Hafðu samband og fáðu tilboð í þjónustusamning.

HTML Snippets Powered By : XYZScripts.com