Internet of Things

Internet of things, eða internet hlutanna er innbyggt í kerfið okkar.

Með hjálp smátölvu, svo sem Arduino, geta hinir ýmsu skynjarar spilað efni á skjánum sem tengist hlutnum.

Sparibaukur sem er tekinn upp af borði getur þannig sett af stað myndband um sparnað og svo mætti lengi telja.

Hér er það eingöngu hugmyndaflugið sem takmarkar.

 

Takmarkið er hins vegar að fá áhorfandann til að taka þátt.  Vera stjórnandi þeirra upplýsinga sem hann fær.

 

Internet of Things má einnig nota í tengslum við öryggiskerfi.  Ef t.d. berast boð um eld, er hægt að spila skilaboð þess efnis, og koma þeim upplýsingum til viðskiptavina að yfirgefa bygginguna.

 

HTML Snippets Powered By : XYZScripts.com