Joan – Bókun á fundarherbergi

Er óvissan um hvort fundarherbergið sé bókað og tJOAN_slideril klukkan hvað, að sóa tíma þínum?

JOAN hjálpar til við skipulagið. Öllum er á augabragði ljóst hvort fundarherbergið sé laust, eða hvenær það losnar.

Stjórnborð Joan veitir þér greiðan aðgang að öllum stillingum og virkni, hvenær og hvar sem er. Utanumhald er því einfalt og öruggt.

Einföld uppsetning.

Joan er komin til starfa innan nokkurra mínútna, án þess að leggja neinar snúrur. Sérhannaður segull gerir þér kleyft að festa Joan við alla fleti, jafnvel gler.  Engar snúrur eða lagnir. Joan er orkuvænn kostur, 99% minni orkunotkun en hefðbundinn LCD skjár. Rafhlaðan endist mánuði án hleðslu.

Joan tengist  gegnum þráðlausa netið þeim dagatölum sem eru í notkun í fyrirtækinu, svo sem Office 365, Microsoft Exchange, Google Workspace og iCal.

Joan styður íslensku, ensku, frönsku og þýsku ásamt fjölda annara tungumála.

Skjar_m_skyringtext

Viltu vita meira? Hafðu samband.

Tæknilegar upplýsingar.

Skjár:

6” E Ink, (raf-pappír) skjár.

Texti er skýr og sést vel úr fjarska.

Mjög lítil straumnotkun.

180 gráðu sjónarhorn

1024 x 758 pixlar.

16 gráskalar

Joan styður:CES_innovation_awardsJoan_reddot_award

Office 365 (Exchange online)

MS Exchange (Outlook)

Goggle Workspace

iCalendar (.ics)

HTML Snippets Powered By : XYZScripts.com