Um okkur

Hverjir erum við?

Fyrirtækið var stofnað 2012, fyrst sem Skjáskilti ehf.  Í janúar 2014 var svo nafni fyrirtækisins breytt í Digisign Ísland ehf.

Starfsmenn okkar hafa víðtæka reynslu sem nýtist vel á þessum vettvangi, þar er m.a. margmiðlun, kvikmyndagerð, kerfisumsjón, viðbragðsáætlanir og samþætting tækniverkefna í fjármála- og fyrirtækjageiranum.

Hvað gerum við?

Við bjóðum upp á allsherjar lausnir í þróun og hönnun stafrænna skilta.  Metum þarfir hvers og eins og leitumst við að bjóða búnað sem hentar í hvert verkefni.  í því felst hugbúnaður, vélbúnaður og skjáir af öllu tagi.

 

 

Hafðu samband og sjáðu hvað við getum gert fyrir þig.

 

HTML Snippets Powered By : XYZScripts.com