Elementi frá Spinetix

Elementi er númer eitt í skjáumsjónkerfi frá SpinetiX með þægilegu viðmóti og  með 250+ tilbúnum íhlutum.  Það vinnur saman með hinu innbyggða vefviðmóti í SpinetiX HMP300 og HMP350 spilurunum.

Elementi S er grunnkerfið og hannað fyrir uppsetningu þar sem eru allt upp í 10 skjáir.elementi_saman

Elementi M er byggt ofan á grunnþætti Elementi S.  En í M er möguleiki á að deila efnisvinnslu á milli utanaðkomandi aðila og svo þínu eigin skapandi teymi.  Þetta er gert með notendastjórnun. Elementi M leyfir þér einnig að velja hvort hvort þú dreifir efni út í skýið eða bara innan fyrirtækisins.  Í viðbót við það er  auðveldlega hægt að stjórna og senda efni út á ótal skjái á staðsetningum víðs vegar.

Elementi X er hugbúnaður sem er sérsniðinn fyrir kröfuharða notendur sem hafa nokkra þekkingu og/eða reynslu í að þræða götur vefhönnunarhugbúnaðar.  Í viðbót við Elementi M er Xið með möguleika á að þú getir hannað þína eigin íhluti og aukið þannig enn frekar notagildi Elementi

Lesa meira um Elementi hugbúnaðinn á heimasíðu SpinetiX

HTML Snippets Powered By : XYZScripts.com