Digisign er umboðsaðili á Íslandi fyrir Add-On products.
Add-On býður upp á Microsoft Outlook lausnir, svo sem bókunarlausnir fyrir fundarsali, þjónustu sem þarf við fundinn, Hot Desk bókanir og viðbætur fyrir Microsoft Outlook.
Bókaðu fundi með allri þjónustu á innan við 2 mínútum.
Finndu laus fundarherbergi, hentugustu fundarherbergin, bókaðu fundi og pantaðu þjónustu með sérsniðnum formum. Aldrei aftur að vinna í mörgum kerfum, afboða handvirkt þar sem Resource Central frá Add-On vinnur hnökralaust með ERP kerfum.
Samtvinning Microsoft Outlook og Exchange Server. Með Resource Central frá Add-On gengur þú frá bókun fundarherbergis, pantar þjónustu, t.d. frá húsverði, tölvuþjónustu eða mötuneyti. Pöntunareyðublöð, sérsniðin að þörfum fyrirtækisins, einfalda ferlið. Resource Central sendir svo boð til þeirra sem bera ábyrgð á því sem pantað var.
Resource Central sýnir þér yfirlit yfir öll fundarherbergi, þar sem sést hver þeirra eru laus og upplýsingar um herbergið, hvar sem það er í fyrirtækinu.
Tenging við Microsoft Exchange fyrir Digisign, eða sérstakan hugbúnað Add-On er einföld og þægileg. Birtu alla fundi á upplýsingaskjá fyrirtækisins, eða upplýsingar um sérvalin fundarherbergi.
Pantaðu 15 mínútna kynningu hér.
Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu Add-On, eða með því að senda okkur póst á info@digisign.is